Um Matarkistuna -About us

Hafraklattar - mynd

Í yfir 10 ár höfum við bakað hafraklattana okkur sívinsælu.

Þeir fást í öllum betri matvöruverslunum landsins. Ef þið finnið þá ekki þar sem þið eruð vön að versla –  ekki hika við að hafa samband á sigurveig@matarkistan.is

Þeir eru handgerðir og einungis notuð bestu hugsanleg hráefni.

Það er tilvalið að grípa þá með sér í nesti í vinnuna og skólann, eiga í bílnum til að grípa í og síðast en ekki síst í ferðalagið. Gefa góða orku og næringu í dagsins amstri.

 

Makkarónur á disk

Makkarónurnar okkar eru sívinsælar í veislur sem gjafir. Það er gott að vera tímanlega með pantanir, þó svo við reynum að eiga alltaf eitthvað til ef óvæntar veislur eru framundan.

Við tökum að okkur veislur – stórar sem smáar. Engar snittur samt!

Ef þú ert að halda veislu eða matarboð þá ekki hika við að hafa samband.

Við gerum hlutina dálítið öðruvísi – erum ekki með lista yfir það sem er í boði, heldur kjósum að heyra frá fólki, þeirra hugmyndir, hvers lags veisla er, hvað hún má kosta og vinnum síðan útfrá því.

Eins bökum við töluvert fyrir aðra – bæði kökur og annað góðgæti.

Þú sérð alls kyns myndir og hugmyndir á facebook síðunni okkar

https://www.facebook.com/matarkistan.is/

About us!

We have been making our speciality – Hafraklattar – for over 10 years.

You can find them in supermarkets, cafes and vending machines.

They are all handmade in small batches using only the best ingredients.

We deliver worldwide – so don´t hesitate to contact us.

We do other things as well – our macarons are famous but sadly can not be delivered worlwide like the Hafraklattar. Still – if you need to celebrate while staying in Iceland you can contact us for more information. We also do small and big parties and work with our clients for best results. No job is too small or too big. Need a birthday cake? Look no further. We work with quality and handle each request as if we were preparing for our own celebration.

nafnspjold